Leyfðu okkur að dekra við þig
Velkomin til okkar
Snyrtistofan VÁR
Eigandi
Kristín María Kristmannsdóttir
Eigandi
Eva Ásgeirsdóttir
Edda Selma Márusdóttir
Ragnheiður Sigmarsdóttir
Eydís
Meðferðir
ANDLITSMEÐFERÐ
Húðhreinsun
Húðin er yfirborðshreinsuð, djúphreinsuð og hituð. Fílapenslar fjarlægðir við kreistun og viðeigandi maski settur í lokin.
Bættu við meðferðina
Pantaðu comfort zone prep maska til þess að undirbúa húðina enn betur fyrir kreistun og í lok meðferðar er active pureness hreinsimaski settur á húð. Active pureness hreinsimaski er mattandi, dregur saman húðholur, dregur úr bólgum og er bakteríudrepandi.
Andlitsmeðferð
Húðin yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð. Slakandi nudd fyrir herðar, andlit og höfuð og viðeigandi maski settur á húðina í lokin.
LITUN
Litir eru sérstaklega valdir og blandaðir fyrir hvern og einn viðskiptavin á augnhárin og augabrúnir.
Augabrúnir eru mótaðar eftir þörfum viðskiptavinar með litablöndunni og hárin undir síðan fjarlægð með plokkara eða vaxi.
Það er mjög einstaklingsbundið hversu lengi liturinn endist, algengast eru 3-6 vikur.
FÓTSNYRTING
Meðferðin hefst með mýkjandi fótabaði áður en neglur eru klipptar, þjalaðar og þynntar eftir þörfum, naglabönd eru snyrt og hörð húð fjarlægð. Í lokin fær viðskiptavinurinn slakandi fótanudd. Hægt er að panta lökkun með fótsnyrtingu að eigin vali. Gott er að hafa opna skó meðferðis svo lakkið skemmist síður.
Bættu lúxus við meðferðina
Fætur djúphreinsaðir með kornakremi og djúpnærandi fótamaski lagður á húð. Húðin verður endurnærð og silkimjúk í lokin.
HANDSNYRTING
Neglur klipptar, þjalaðar og bónþjalaðar. Naglabönd er snyrt og klippt eftir þörfum. Að lokum fær viðskiptavinurinn slakandi nudd fyrir hendur. Hægt er að panta lökkun að eigin vali með handsnyrtingu.
Bættu lúxus við meðferðina
Hendur djúphreinsaðar með kornakremi, eftir slakandi handanuddið er lagður heitur bakstur yfir.
VAXMEÐFERÐ
Hár á líkama og eða andliti eru fjarlægð með rót og tekur það 4-6 vikur að vaxa aftur.
Hafa þarf í huga að húðin er opin í 24 klst. á eftir og þarf að varast ýmislegt, til dæmis að fara í bað, sund, heitan pott, gufu eða sauna, sólbað eða ljósabekki. Einnig skal forðast að bera á sig krem eða sterkar sápur.
AUGNHÁRALYFTING (LASH LIFT)
Augnhárapermanent er notað til þess að ná fullkomni sveigju á hárin sem endist í um 6 vikur. Augnhárin eru lituð í meðferðinni.
VARANLEG FÖRÐUN
Microblading er varanleg förðun (tattoo) á augabrúnir. Sérstök aðferð er notuð til þess að gera fíngerðar línur sem líkjast hárunum í augabrúnunum. Þessi meðferð hentar þeim sem vilja fá meiri fyllingu í augabrúnirnar, laga lögun þeirra og hjá þeim sem eru með mjög gisnar eða engar augabrúnir. Útkoman er mjög náttúruleg og líkist raunverulegum augabrúnum.
Microblading endist í 1 til 3 ár og er það einstaklingsbundið hversu lengi liturinn endist hjá viðkomandi. Það getur verið gott að koma í skerpingu á brúnirnar eftir 1 ár.
HÁREYÐING MEÐ SYKRUN
Í gegnum tíðina hefur tíðkast á snyrtistofum hér á landi að nota margskonar tegundir af vaxi til þess að fjarlægja hár af líkama og andliti.
Mikil þróun hefur verið á vaxframleiðslu og hefur orðið til þess að upplifun viðskiptavinarins á þessum meðferðum hafa orðið betri.
Með því að nota sykur er verið að velja náttúrulegt efni við að fjarlægja hárin og hefur það nokkra kosti eins og að:
- Húðin verður minna ert, fljótari að jafna sig og silkimjúk eftir meðferðina.
- Minni líkur á inngrónum hárum þar sem hárin fara betur upp með rótum.
- Talið er að sykrun skili betri árangri en hefðbundið vax við varanlegri háreyðingu.
FÓTAAÐGERÐ
Hvað felst í almennri fótaaðgerð?
- Sótthreinsandi fótabað
- Neglur klipptar, þynntar og slípaðar
- Sigg fjarlægt
- Líkþorn fjarlægð
- Unnið á niður- inngrónum nöglum
- Ráðgjöf
Þess má geta að ef um margvísleg fótavandamál er að ræða, sem ekki næst á tilsettum tíma, gæti þurft að bóka annan tima í smáaðgerð
Hvað felst í smáaðgerð? Eitt af eftirtöldu:
- Fjarlægja líkþorn
- Meðferð við niður- og inngrónum tánöglum
- Vörtumeðferð
- Spangarásetning
Þarf ég að fara í fótaaðgerð?
Þjónusta fótaaðgerðafræðings er opin öllum, óháð aldri og kyni. Fótaaðgerðafræðingar hvetja alla til að fara reglulega í fótaaðgerð.
Við hvetjum sérstaklega einstaklinga með sykursýki, gigt, hjarta- og æðasjúkdóma, psoriasis til að koma reglulega til fótaaðgerðafræðings. Fólk sem stundar íþróttir, af hvaða tegund sem er,sérstaklega hvatt til þess að heimsækja fótaaðgerðafræðing sem og þeir sem eru í ofþyngd.
Það sem fótaaðgerðafræðingur gerir er:
- Greinir fótamein
- Lagar inngrónar neglur
- Setur á spangir ef þess þarf
- Fjarlægjir líkþorn
- Vörtumeðferð
- Fjarlægir sigg og sprungur á hælum
- Klippir, þynnir og slípar neglur
- Veitir meðferð við sveppum í nöglum
- Veitir meðferð við fótavörtum
- Veitir fræðslu og ráðgjöf varðandi almenna fótaumhirðu
- Veitir fræðslu og ráðgjöf varðandi viðeigandi fótæfingar
- Veitir ráðgjöf varðandi val á viðeigandi skófatnaði
- Viðheldur heilbrigði fóta
Verðskrá
*Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og geta þau breyst án fyrirvara*
FÓTSNYRTING
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Fótsnyrting | 12.900 | 75 mín |
Fótsnyrting með lökkun | 15.000 | 90 mín |
Lúxus fótsnyrting | 14.900 | 90 mín |
Lúxus fótsnyrting með lökkun | 17.000 | 105 mín |
HANDSNYRTING
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Handsnyrting | 10.900 | 75 mín |
Þjölun og lökkun | 7.900 | 45 mín |
Handsnyrting með lökkun | 12.900 | 90 mín |
ANDLITSSMEÐFERÐ
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Húðhreinsun | 11.900 | 60 mín |
Húðhreinsun 18 ára og yngri | 9.900 | 60 mín |
Ávaxtasýrumeðferð með nuddi | 16.900 | 75 mín |
Ávaxtasýrumeðferð án nudds | 13.900 | 60 mín |
Hydramemory rakameðferð | 14.900 | 60 mín |
Skin regimen detox | 15.900 | 60 mín |
Sublime skin
|
18.900 | 75 mín |
PRX X1 | 28.900 | 60 mín |
PRX X3 | 68.900 | 60 mín |
PRX X5 | 108.900 | 60 mín |
VARANLEG FÖRÐUN
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Microblading á augabrúnir (mæting tvisvar) | 57.000 | 90 mín |
Skerpa á eins árs gömlu microblading tattúi | 37.000 | 90 mín |
LITUN
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Litun á augnhár, augabrúnir og plokkun/vax | 7.500 | 30 mín |
Litun á augabrúnir og plokkun/vax | 6.900 | 30 mín |
Litun á augnhár og augabrúnir án plokkunar/vax | 6.900 | 30 mín |
Litun á augnhár og plokkun/vax | 5.900 | 30 mín |
Litun á augnhár | 4.500 | 30 mín |
Plokkun eða vax | 5.500 | 30 mín |
HÁREYÐING MEÐ SYKRUN
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Sykrun upp að hnjám | 9.900 | 30 mín |
Sykrun læri | 9.900 | 30 mín |
Sykrun bikiní | 6.100 | 30 mín |
Sykrun fótleggir og nári | 16.100 | 60 mín |
Sykrun undir hendur | 4.500 | 15 mín |
Sykrun undir hendur með annari meðferð | 3.000 | 15 mín |
Sykrun brasilískt fyrsta skiptið | 8.900 | 30 mín |
Sykrun brasilískt endurkoma | 8.300 | 30 mín |
Skyrkun brasilískt og aftan á lærum | 9.600 | 30 mín |
Sykrun brasilískt og undir hendur | 9.300 | 30 mín |
Sykrun upp að hnjám og brasilískt | 15.700 | 45 mín |
Sykrun alla leið og brasilískt | 19.900 | 90 mín |
Sykrun alla leið, brasilískt og undir hendur | 21.100 | 90 mín |
Sykrun bak og axlir | 10.100 | 45 mín |
Sykrun efri vör | 2.500 | 15 mín |
Sykrun efri vör og haka | 3.400 | 15 mín |
Sykrun andlit | 4.500 | 30 mín |
Sykrun brasilískt, litun á augnhár og brúnir, plokkun/vax | 12.900 | 60 mín |
Sykrun brasilískt, litun á brúnir, plokkun/vax | 11.500 | 60 mín |
AUGNHÁRALYFTING (LASH LIFT)
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Lash lift með litun á augnhár | 13.500 | 60 mín |
Lash lift með litun á augnhár og brúnir, plokkun/vax | 17.500 | 75 mín |
Brow lamination og litun á brúnir, plokkun/vax | 11.900 | 45 mín |
Brow lamination og litun á augnhár og brúnir, plokkun/vax | 14.900 | 60 mín |
Lash lift og Brow lamination | 19.500 | 90 mín |
Lash lift og Brow lamination með litun á brúnir, plokkun/vax | 22.900 | 105 mín |
VAXMEÐFERÐ
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Vax efri vör | 2.500 | 15 mín |
Vax efri vör með annari meðferð | 1.500 | 15 mín |
Vax efri vör og á höku | 2.900 | 15 mín |
Vax andlit | 3.900 | 30 mín |
Vax undir hendur | 4.500 | 15 mín |
Vax á handleggi | 4.700 | 15 mín |
Vax að hnjám | 6.800 | 30 mín |
Vax að hnjám og aftan á lærum | 7.900 | 30 mín |
Vax að hnjám og bikiní | 8.500 | 45 mín |
Vax að nára | 9.900 | 45 mín |
Vax alla leið | 11.900 | 45 mín |
Vax bikiní | 5.500 | 15 mín |
Vax á bak | 7.900-9.900 | 30 mín |
Vax að hnjám og sykrun brasilískt | 13.200 | 45 mín |
FÓTAAÐGERÐ
|
Verð | Tími |
---|---|---|
Almenn fótaaðgerð | 13.600 | 45-75 mín |
Smáaðgerð | 8.100 | 30 mín |
Vörtumeðferð, fyrsta skiptið | 5.000 | 30 mín |
Vörtumeðferð endurkoma innan 3 vikna | 4.000 | 15 mín |
Vörtupinni 1 stk. með annari meðferð | 1.000 | 10 mín |
Spöng 1 stk. með annari meðferð | 3.300 | 15 mín |
Spöng 2 stk. með annarri meðferð | 6.600 | 30 mín |
Onyfyx, á 1 nögl – með annarri meðferð | 3.100 | 15 mín |
Onyfyx, á 2 neglur – með annarri meðferð | 6.200 | 30 mín |
Geluppbygging á 1 nögl – með annarri meðferð | 4.500 | 30 mín |
Geluppbygging á 2 neglur – með annarri meðferð | 9.000 | 60 mín |
Silicon – hlífðarmeðferð, stærðir S-M-L | 4.200-8.200 | 15 mín |
Skrópgjald | 6.800 | 30 mín |
|
||
Afhverju að velja
[Comfort Zone]
Comfort Zone eru hágæða Ítalskar snyrtivörur. Þær henta flestum húðgerðum og mismunandi húðástandi. Við erum með gott úrval af Comfort Zone vörum til heimanotkunar sem henta flestum.
-
- Allar vörurnar eru án parabena, silíkons, jarðfituefna, litarefna og laus við allar dýraafurðir.
- Allar umbúðir eru endurvinnanlegar og allur pappír kemur frá skógum þar sem ný tré eru gróðursett í stað þeirra sem eru notuð í pappírsframleiðslu.
- Allar [comfort zone] vörur eru 100% vegan og cruelty free
Opnunartími
Opnunartími stofunnar er breytilegur
Hafa samband
Við erum staðsett í Síðumúla 15, fyrstu hæð.
Bílastæði eru fyrir framan hús en við viljum einnig benda
viðskiptavinum okkar á að næg bílastæði eru fyrir aftan hús.